Kristín Valdemarsdóttir February 14, 2020 Hálft í hálfu eða hálft í hvoru Kristín Valdemarsdóttir February 14, 2020 Árið er 2017 og ég stödd í startinu í Hausthlaupi maraþonhlaupara. Hjartað hamast og búin að lofa sjálfri mér að vera skynsöm. Ég ætli að klára þetta hlaup, tvíreima skó, tékka á gelinu og segi svo við sjálfa mig: ,,Stattu þig stelpa!”