Kristín Valdemarsdóttir December 28, 2017 Hlaup Vetrarhlaup á vetrarsólhvörfum Kristín Valdemarsdóttir December 28, 2017 Hlaup Dagur eða nótt, varla hægt að greina muninn þar á. Nóttin svo óendanlega löng. Vetrarsólhvörf marka skemmsta dag ársins, upphaf og endir kalla á ný markmið, önnur plön, nýja byrjun.