Kristín Valdemarsdóttir December 18, 2017 Ferðasaga Tindatékk á Toyotu Kristín Valdemarsdóttir December 18, 2017 Ferðasaga Krassandi skíðalínur og dýrmætt púður eru skíðamönnum mikils virði og er mér í fersku minni leiðangur sem ég fór í einmánuði árið 2004. Ferðinni var heitið í Hvalvatnsfjörð í ákafri leit að þessu tvennu.